Hér á ferðinni frábær uppskrift að partýnasli. Ídýfan er tilvalin fyrir hamingjustund á síðdegi eða á myrku síðkvöldi og hægt er að hafa alls kyns meðlæti með henni.
| stórar kjúklingabringur, skornar í litla teninga | |
| chipotle chilikrydd eða venjulegt chilikrydd | |
| cumin | |
| kóríanderkrydd | |
| sjávarsalt | |
| svartur pipar | |
| hveiti | |
| smjör | |
| lítill jalapeno eða hálfur stór, fínsaxaður | |
| hvítlauksrif, fínsaxað | |
| maísbaunir, gott að nota frosnar og leyfa þeim að þiðna áður | |
| safi af 1 límónu | |
| tequila eða sama magn af vatni | |
| hreinn rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| rifinn cheddarostur | |
| ferkur kóríander eftir smekk, saxaður |
| nachos eða tortilla flögur, skornar í litla tígla | |
| sýrður rjómi, salsa, guacamole, límónubátar, saxaðar ólífur |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir