Ferskt og sumarlegt salat sem bæði er gott eitt sér eða sem meðlæti með grilluðu kjöti eða fiski.
| tvö handfylli af klettasalati | |
| kantalópmelóna, skorin í bita | |
| blóð-grape, skorin í bita | |
| fetakubbur frá Gott í matinn, mulinn | |
| mynta og ef til vill meira | |
| cayennepipar eftir smekk |
| balsamikedik | |
| hlynsíróp | |
| límónusafi | |
| ólífuolía | |
| sjávarsalt og svartur pipar eftir smekk |
| hráskinka eða stökkt beikon eftir smekk |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir