Massaman karrí er kjúklingaréttur frá Tailandi með kartöflum, salthnetum og lime-laufum sem hentar mjög vel bæði fyrir börn og fullorðna þar sem hann er ekki sterkur. Ef þig langar í meiri hita er um að gera að bæta við chiliflögum og já.. bara meira af öllu.
| kjúklingabringur | |
| massaman karríblanda (3-4 msk.) | |
| kókosmjólk | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| gulir laukar | |
| gulrætur (3-4) | |
| kartöflur | |
| cm engifer, smátt skorið | |
| hnetusmjör | |
| salthnetur | |
| rauð papríka skorin í litla bita | |
| fiskisósa (2-3 msk.) | |
| hrásykur eða pálmasykur | |
| tamarindsósa (eða 2 msk. limesafi og 1 msk. púðursykur) | |
| teningar af grænmetiskrafti eða kjúklingakrafti (1-2 teningar eftir smekk) | |
| lime-lauf (eða eftir smekk) | |
| smjör |
| Hrísgrjón | |
| Salat |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal