Það er ekki veisla nema að það sé ein marengskaka á veisluborðinu. Þessar gömlu góðu standa alltaf fyrir sínu og sumir vilja aldrei bregða út af vananum, en það er líka gaman að koma bragðlaukum fólks á óvart með einhverjum nýjungum.
| eggjahvítur | |
| sykur | |
| lyftiduft | |
| Rice Krispies |
| Bingókúlur | |
| suðusúkkulaði | |
| rjómi frá Gott í matinn |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| kakó | |
| flórsykur | |
| hraunbitar | |
| jarðarber |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir