Það eru til ýmsar skemmtilegar útgáfur marengs jólatrjám eða pavlovutrjám eins og þau eru oft nefnd. Þau eru einfaldari en þau líta út fyrir og eru sérlega falleg á jólaborðinu. Fersk hindberjasósan og berin passa sérlega með vanillurjómanum og sætunni í marengsnum. Möndlukeimurinn af marengsnum gefur smá marsípanbragð sem gerir ótrúlega mikið og bragðið verður aðeins sparilegra fyrir vikið.
| eggjahvítur við stofuhita (5-6 stk.) | |
| sykur | |
| maizena mjöl | |
| borðedik | |
| möndludropar |
| frosin hindber | |
| frosin jarðarber | |
| sykur |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| vanillusykur |
| • | fersk jarðarber |
| • | fersk hindber |
| • | flórsykur |
| • | fíngert greini |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal