Langar þig í borgara, en ekki hefðbundinn kjötborgara? Hvernig væri þá að prófa laxaborgara með bragðgóðri sósu og grænmeti?
| laxaflak, bein- og roðlaust, skorið í bita | |
| egg | |
| graslaukur, finsaxaður | |
| matarolía | |
| gróf hamborgarabrauð eða 8 sneiðar af grófu súrdeigsbrauði | |
| ferskt salat | |
| tómatar | |
| lárpera (avocado) |
| lítið grænt epli, skorið í bita | |
| sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
| fínrifinn börkur af 1 límónu | |
| wasabimauk | |
| sjávarsalt og svartur pipar |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir