Lax og kókos passar svakalega vel saman og svo er líka ofboðslega bragðgott að bæta sítrónugrasi saman við ef maður vill eh það gerir undraverk fyrir rétti af þessu tagi.
| lax (500-700 g) | |
| gulur laukur, smátt saxaður | |
| hvítlauksrif, smátt skorin | |
| gulrót, skorin í þunnar sneiðar | |
| lítill bútur af engifer, skorinn smátt | |
| sítrónugras, skornir smátt | |
| rautt chili, smátt skorið | |
| rauð paprika, smátt skorin | |
| olía | |
| kókosmjólk | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| grænmetis- eða fiskikraftsteningur (1-2 stk) | |
| rautt karrípaste, eða eftir smekk | |
| karríduft | |
| sykurbaunir (sugarsnaps) | |
| salt og pipar eftir smekk | |
| saxað kóríander eða aðrar ferskar jurtir |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal