Það er hægt að gera ansi mikið meira úr íslensku lambakótilettunum en að elda þær upp á gamla móðinn, þótt það standi ávallt fyrir sínu. Hér eru þær í marokóskri kryddblöndu og bornar fram með fersku tómatsalati með fetaosti. Athugið að þessi kryddblanda er mjög góð á allt lambakjöt og kjúkling.
| kótilettur (12-16) | |
| heil kúmínfræ | |
| sæt paprika, duft | |
| chillí, duft | |
| gott sjávarsalt | |
| brætt smjör | 
| kirsuberjatómatar | |
| rauðlaukur, fínt saxaður | |
| fetaostur | |
| ferskt eða þurrkað óreganó | |
| svartar ólífur | 
| hvítlauksrif | |
| sjávarsalt | |
| rauðvínsedik | |
| kirsuberjatómatar | |
| extra virgin ólífuolía | |
| salt og svartur pipar | 
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir