Menu
Kryddað mangó chutney

Kryddað mangó chutney

Öðruvísi og framandi mangó chutney, á vel við flestar gerðir af ostum, t.d. gott í litlar ostasamlokur, með naan brauði og indverskum mat.

Innihald

1 skammtar

Kryddað mangó-chutney

stór mangó, flysjuð og skorin í litla bita
laukur, fínsaxaður
grænt chili-aldin, fræhreinsað og fínsaxað
hvítlauksrif, kramin
engiferrót, rifin
sterkt karrí
hvítvínsedik
sykur

Skref1

  • Setjið allt í pott og látið malla á lágum hita í 30 mínútur.
  • Setjið maukið heitt í glerkrukkur.
  • Geymist í kæli í tvær vikur.

Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir