Þér hefði kannski ekki dottið það í hug, en gráðaostur passar ótrúlega vel með súkkulaði. Ef gráðaostur er í uppáhaldi þá er eiginlega skylda að prófa þessa uppskrift.
| súkkulaði | |
| smjör | |
| síróp (fínt að nota þetta í grænu dósunum) | |
| rifinn gráðaostur | |
| salthnetur fínt saxaðar | |
| döðlur fínt saxaðar | |
| Special K kornfleks |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson