Menu
Kornflekskökur með gráðaosti

Kornflekskökur með gráðaosti

Þér hefði kannski ekki dottið það í hug, en gráðaostur passar ótrúlega vel með súkkulaði. Ef gráðaostur er í uppáhaldi þá er eiginlega skylda að prófa þessa uppskrift.
 

Innihald

1 skammtar
súkkulaði
smjör
síróp (fínt að nota þetta í grænu dósunum)
rifinn gráðaostur
salthnetur fínt saxaðar
döðlur fínt saxaðar
Special K kornfleks

Skref1

  • Bræðið saman súkkulaði, smjör og síróp.
  • Bætið í söxuðum döðlum, salthnetum og gráðaosti, hrærið vel saman.
  • Að lokum er Special K kornflakes sett út í og hrært saman við.
  • Notið skeið og búið til litlar klessur á bakka eða bökunarplötu. Eins er hægt að nota konfektform eða lítil bollakökuform.
  • Kælið.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson