Léttur kjúklingaréttur þar sem sæt eplin kallast skemmtilega á móti karrísósunni.
| kjúklingabringur, skornar í bita (3-4 stk) | |
| repjuolía | |
| sjávarsalt | |
| svartur pipar á hnífsoddi | |
| ferskt rósmarín, greinar teknar af og fínsaxaðar eða 1 tsk þurrkað rósmarín | |
| hreinn eplasafi | |
| kjúklingakraftsteningur | |
| örlítið smjör | |
| litlir laukar eða rauðlaukar, skornir í báta | |
| epli, skorin í báta |
| sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
| hvítlauksrif | |
| karrí | |
| sæt chilísósa eða lífræn tómatsósa | |
| túrmerik | |
| rifið engifer | |
| sjávarsalt |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir