Hér eru kjúklingabringurnar skornar í tvennt og fylltar með osti og ferskum aspas. Útkoman er lyginni líkust!
Þessi uppskrift er fyrir fjóra fullorðna.
| kjúklingabringur, ein bringa á mann | |
| Óðals Tindur í sneiðum | |
| ferskur aspas (2-3 stk. á mann) | |
| sítrónubörkur | |
| salt og pipar | |
| paprikukrydd |
| stórar sætar kartöflur | |
| hvítlauksrif | |
| ólífuolía eða matarolía | |
| salt og pipar eftir smekk | |
| rifinn Parmesan ostur, ferskur eða í kryddi | |
| Italian krydd eftir smekk | |
| Parsley krydd eftir smekk |
| 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn, MS | |
| hvítlauksrif, pressað | |
| safi úr hálfri sítrónu | |
| salt og pipar eftir smekk |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir