Ilmurinn úr eldhúsinu er svo sannarlega lokkandi á meðan þessi réttur er í vinnslu. Þessi hefur slegið í gegn hjá Gígju matgæðingi og mun vonandi gera það hjá ykkur líka!
Uppskriftin dugar fyrir tvo fullorðna og tekur um 30 mínútur að matreiða.
| kjúklingabringur | |
| sólþurrkaðir tómatar (lítil krukka) | |
| hvítlauksrif | |
| matreiðslurjómi | |
| mozzarella ostur | |
| beikonsneiðar | |
| ferskur aspas | |
| hrísgrjón | |
| fersk basilíka að vild | |
| salt og pipar | |
| paprikukrydd og cayanne pipar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir