Ljúffeng kjúklingaspjót sem henta vel sem smáréttur á veisluborðið, forréttur eða léttur kvöldverður.
Þessi uppskrift dugar fyrir 4.
| kjúklingalundir | |
| konfekttómatar | |
| basil | |
| rjómaostur með kryddblöndu | |
| ferskur mozzarella |
Höfundur: Ungkokkar, Klúbbur matreiðslumeistara