Stundum er það einfaldleikinn sem við erum að leita að og þessi réttur er í senn einfaldur og bragðgóður. 
Uppskriftin dugar fyrir fjóra.
| kjúklingabringur | |
| papríka | |
| rauðar piparflögur | |
| ólívuolía | |
| spaghetti | |
| beikonsneiðar, skornar í bita | |
| hvítlauksrif, fínsöxuð | |
| fínrifinn börkur og safi af 1 sítrónu | |
| klettasalat | |
| mozzarellakúla, rifin eða skorin í bita | |
| svartur pipar | 
Höfundur: Erna Sverrisdóttir