Menu
Kjúklingasalat með villisveppaosti, fetaosti, rauðlauk og spínati

Kjúklingasalat með villisveppaosti, fetaosti, rauðlauk og spínati

Sjóðið strengjabaunirnar í söltu vatni í 1-2 mínútur og kælið. Skerið villisveppaostinn í bita ásamt rauðlauknum. Rífið eða skerið kjúklinginn niður í strimla. Blandið öllu saman nema spínati. Hægt að laga daginn áður. Athugið að bæta spínatinu  saman við rétt áður en er borið fram.

Innihald

1 skammtar
eldaður kjúklingur
villisveppaostur
fetakubbur frá Gott í matinn
strengjabaunir
rauðlaukur
ristaðar cashewhnetur
sólþurrkaðir tómatar skornir í strimla
spínat

Höfundur: Árni Þór Arnórsson