Þetta salat er sett saman með hráefni í huga sem mér þykir fara vel og vera góð þegar þau mynda hinn fullkomna bita. Þarna kemur ceasar-salat upp í hugann, líka djúpsteiktir kjúklingavængir og gráðaostasósa og þessi stökki og sæti grillaði maís sem á í raun svo vel við margt.
Það má bæði grilla kjúklinginn í ofni eða djúpsteikja hann. En ég djúpsteikti hann að þessu sinni og það vakti mikla lukku! Skora á ykkur að prófa þetta salat.
| repjuolía | |
| maísstönglar, mega vera fleiri | |
| smá tabascosósa, ef vilji er til |
| romain salathaus | |
| avocado | |
| Goðdala ostur að eigin vali |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
| majónes | |
| ólífuolía | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| hvítvínsedik | |
| dijon sinnep | |
| rjómaostur með graslauk og lauk | |
| gráðaostur | |
| rifinn cheddarostur | |
| provence-krydd frá Pottagöldrum, eða annað blandað jurtakrydd |
| kjúklingabringur, skornar í jafna strimla | |
| egg, hrært | |
| salt, pipar og paprikukrydd | |
| panko rasp eða annað brauðrasp |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir