Það þarf svo sannarlega ekki að vera flókið að elda góðan mat og þið finnið varla einfaldari kjúklingarétt en þennan! Fljótleg og þægileg matreiðsla með fáum innihaldsefnum en útkoman upp á tíu.
| kjúklingabringur | |
| rjómaostur með graslauk og lauk frá MS | |
| majones | |
| stökkar beikonsneiðar, skornar í bita | |
| rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn |
| • | ferskt salat |
Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir