Ljúffengur og matarmikill pastaréttur sem nánast öllum þykir góður. Ostahjúpaðir kjúklingabitar í kremkenndri sósu sem er full af mýktri papriku, sem gerir hana sæta og mjúka á móti söltum ostinum.
| kjúklingabringur, skornar í strimla | |
| egg, hrærð | |
| hveiti | |
| salt og pipar | |
| rifinn Tindur, 5-7 dl, magn eftir smekk |
| paprikur, rauðar og gular, skornar smátt | |
| blaðlaukur eða rauðlaukur, skorinn smátt | |
| ólífuolía | |
| rjómaostur | |
| rjómi | |
| pastasoð | |
| smakkið til með salti og pipar, jafnvel smá chillipipardufti | |
| pastaskrúfur eða tagliatelle, 300-400 g |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir