Ef það er eitthvað sem er alltaf vinsælt á mínu heimili þá eru það kjúklinga- og pastaréttir af öllu tagi. Og hvers vegna ekki að gera þá geggjaða útgáfu af lasanja? Aðeins öðruvísi en þessi hefðbundna þar sem ég nota kjúkling og sleppi rauðu sósunni. Í staðinn nota ég vel ef hvítri sósu sem fer ótrúlega vel með kjúklingnum, sveppunum og spínatinu. Aðalmálið er svo auðvitað ostur og þá mikið af honum. Bæði á milli laganna og ofan á. Ég lofa að þessi á eftir að slá í gegn!
| eldaður kjúklingur, snjallt að nota afganga eða kjöt af heilum kjúkling | |
| ólífuolía | |
| laukur, meðalstór | |
| hvítlauksrif | |
| sveppir | |
| ferskt spínat | |
| óreganó | |
| ítölsk kryddblanda | |
| vatn | |
| kjúklingateningar | |
| hveiti | |
| nýmjólk | |
| rifinn parmesan, Goðdala Feykir eða Vesturós | |
| • | salt og nýmalaður svartur pipar | 
| • | lasanjaplötur sem þarf ekki að forsjóða | 
| • | rifinn pizzaostur frá Gott í matinn, magn eftir smekk | 
| • | ferskt salat og snittubrauð | 
 
                        		Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal