Ljúffengur kjúklingaborgari sem smakkast sérstaklega vel í súrdeigsbrauði og með heimatilbúnu pestói.
| • | hamborgari eða kjúklingabringa skorin í tvennt eftir endilöngu |
| • | kjúklingaskinka í sneiðum |
| • | sólþurrkaðir tómatar í strimlum |
| • | pestó (sjá undir sósur), hrært til helminga með sýrðum rjóma |
| • | súrdeigsbrauð í sneiðum eða hamborgarabrauð |
| beikonsneiðar | |
| sneið af Góðosti frá MS |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir