Dásamlega gott kjúklinga Alfredo lasanja. Bragðgott gúmmelaði og algjört ferðalag fyrir bragðlaukana.
Þessi uppskrift dugar fyrir 4-6 fullorðna.
| stórar kjúklingabringur | |
| sveppir | |
| stór laukur | |
| hvítlauksrif | |
| beikonkurl (200-250 g) | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| rifinn Parmesanostur | |
| rifinn Mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
| lasanja plötur | |
| steinseljukrydd eða fersk steinselja | |
| salt og pipar | |
| hvítlaukssalt |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir