Hollt og gott salat sem er upplagt að taka með sér sem nesti í vinnu, eða njóta þegar þig langar í léttan kvöldmat. Svo má auðvitað bjóða upp á salatið sem meðlæti með hvers kyns kjöti og fiski.
| kínóa, ósoðið | |
| stór laukur | |
| sætar kartöflur (150-200 g) | |
| hreinn fetaostur; fetakubbur frá Gott í matinn | |
| ögn af steinselju |
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir