Nachos flögur eru einstaklega bragðgóðar en henta ekki þeim sem vilja sneiða hjá kolvetnum eða eru á ketó. Þessi uppskrift svalar snakkþörfinni og ostasósuna er að sjálfsögðu hægt að nota með öðru snakki eða réttum.
Þessi uppskrift dugar sem snarl fyrir tvo til fjóra.
| rifinn Mozzarella ostur frá Gott í matinn | |
| möndlumjöl | |
| krydd eða salt eftir smekk, t.d. Lime/pepper frá Santa Maria |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| rifinn Cheddar ostur frá Gott í matinn | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| krydd eftir smekk, t.d. chili og cumin |
Höfundur: Hanna Þóra Helgadóttir