Þetta er einfaldur og fljótlegur réttur sem tekur ekki langan tíma að elda. Hægt er að útbúa pinnana áður en lagt er af stað í útilegu eða sumarbústað, en þeir geymist í góðri kælikistu í allt að tvo daga. Þá er ekki annað eftir en að skera niður grænmetið, grilla og borða.
| nauta- eða svínahakk, eða blanda af hvoru tveggja | |
| rifinn piparostur frá Gott í matinn | |
| laukar, fínsaxaðir | |
| malað kummin | |
| þurrkað timjan | |
| hvítlauksrif, fínsöxuð | |
| brauðsneiðar, fínrifnar | |
| • | salt eftir smekk |
| • | ólíuolía til penslunar |
| • | trépinnar, bleyttir í 30 mín. |
| • | paprikur og eggaldin |
| • | langloku eða samlokubrauð |
| • | hummus |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir