Frískandi berjaboost sem hittir í mark hjá börnum og fullorðnum. Ef þú átt fersk ber og kókosflögur er upplagt að toppa glasið með því.
| KEA skyr með bláberjum og jarðarberjum | |
| bláber, frosin | |
| jarðarber, frosin | |
| chiafræ | |
| klakar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir