Menu
KEA skyr boost með bláberjum og jarðarberjum

KEA skyr boost með bláberjum og jarðarberjum

Frískandi berjaboost sem hittir í mark hjá börnum og fullorðnum. Ef þú átt fersk ber og kókosflögur er upplagt að toppa glasið með því. 

Innihald

1 skammtar
KEA skyr með bláberjum og jarðarberjum
bláber, frosin
jarðarber, frosin
chiafræ
klakar

Skref1

  • Öllu blandað saman í blandara eða matvinnsluvél þar til boostið er orðið mjúkt og slétt.
  • Boostið geymist yfir nótt ef geymt er í kæli.
  • Setjið fersk bláber og ristaðan kókos ofan á og njótið.
  • Uppskriftin dugar í 1-2 glös.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir