Menu
KEA skyr boost með banana og hnetusmjöri

KEA skyr boost með banana og hnetusmjöri

Ljúffengt boost úr hreinu skyri og auðvelt að stjórna sætunni sjálfur. Þessi uppskrift dugar í tvö glös.

Innihald

1 skammtar
hreint KEA skyr
bananar, helst frosnir
hnetusmjör
hafrar
hunang
klakar

Skref1

  • Öllu blandað saman í blandara eða matvinnsluvél þar til boostið er orðið mjúkt og slétt.
  • Boostið geymist yfir nótt ef geymt er í kæli.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir