Það er alltaf gaman að búa til heimagert sælgæti og gaman að prófa sig áfram með alls kyns karamellur.
| flórsykur og kakó til skreytingar | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| dökkt súkkulaði, 70% | |
| sykurpúðar | |
| vanilludropar | |
| pekanhnetur, grófsaxaðar | |
| fínsaxaðar, þurrkaðar apríkósur eða trönuber |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir