Menu
Karamellupopp Evu Laufeyjar

Karamellupopp Evu Laufeyjar

Popp er gott. Karamella er betri. Karamellupopp er best!

Innihald

1 skammtar
popp eða meðalstór pottur af poppi

Söltuð karamellusósa:

sykur
smjör
rjómi
sjávarsalt

Skref1

  • Setjið sykurinn á pönnu og bræðið hann við vægan hita. Mikilvægt er að hafa hitann ekki of háan og fara hægt af stað.
  • Takið pönnuna af hellunni þegar sykurinn er allur bráðinn, bætið smjörinu saman við og hrærið vel.
  • Hellið rjómanum út í karamelluna og hrærið þar til karamellan er þykk og fín. Í lokin bætið þið saltinu saman við. 
  • Hellið sósunni yfir poppið og hrærið vel saman. 

Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir