Hver elskar ekki að geta borið fram ljúffenga ostaköku í glasi sem ekki þarf mikla fyrirhöfn. Þessa ostaköku tekur enga stund að útbúa, karamellan en einstaklega góð á móti ostakökunni og stökkum botni með piparkökum og pekanhnetum. Ekkert mál að gera daginn áður.
| piparkökur eða kanilkex | |
| pekanhnetur | |
| smjör |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| vanilludropar | |
| karamella/karamellusósa, keypt tilbúin |
| • | karamella |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| • | rest af piparköku og pekanhnetu blöndunni |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir