Kanilsnúðar gera alla daga betri og þessir eru einstaklega mjúkir og bragðgóðir! Það má auðvitað setja hefðbundinn glassúr á snúðana en karamellusósa og pekanhnetur slá honum mögulega við.
Þessi uppskrift dugar fyrir 8-10 manns.
| þurrger | |
| mjólk | |
| sykur | |
| volgt vatn | |
| vanilludropar | |
| egg | |
| salt | |
| brætt smjör | |
| hveiti | |
| bráðið smjör til að pensla í lokin |
| mjúkt smjör | |
| sykur | |
| kanill |
| púðursykur | |
| smjör | |
| vanilludropar | |
| salt | |
| mjólk | |
| pekanhnetur |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir