Múkir og klassískir kanilsnúðar sem smakkast alltaf jafn vel, sérstaklega með glasi af ískaldri mjólk.
Þessi uppskrift dugar í um 40 stk.
| brætt smjör | |
| mjólk | |
| sykur | |
| kardemommuduft (eða eftir smekk) | |
| vanillusykur eða vanilludropar | |
| þurrger | |
| salt | |
| hveiti (12-14 dl) |
| smjör við stofuhita | |
| Kanilsykur |
| egg (slegið saman með gaffli) eða mjólk | |
| Perlusykur |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal