Þessi ís fellur algjörlega í kramið hjá bæði börnum og fullorðnum. Hann er sérstaklega góður með karamellusósu eða bræddu pralín súkkulaði með karamellu. Ekki sakar að hafa þeyttan rjóma með!
Uppskriftin dugar fyrir 10-12 manns.
| egg | |
| sykur | |
| dökkur púðursykur | |
| rjómi, þeyttur | |
| konsum-súkkulaði | |
| fræ úr einni vanillustöng (má sleppa) | |
| vanilludropar | |
| kanill |
| nóa kropp | |
| síríus pralín með karamellu, brætt |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir