Kalt pasta salat með kjúkling, ostakubbi og fersku grænu pestó sem er tilvalið í hádegismat og nesti, sem léttur kvöldmatur eða fyrir saumaklúbbinn. Einfalt og fljótlegt og gott að bera fram með góðu brauði.
pastaskrúfur | |
• | tilbúinn kjúklingur eða 3 eldaðar bringur |
litlir tómatar | |
ostakubbur | |
heil fersk basilíka í potti | |
furuhnetur | |
góð ólífuolía | |
rifinn parmesan ostur eða Goðdala Feykir | |
hvítlauksrif | |
• | rifinn börkur af einni sítrónu |
safi úr sítrónu | |
• | salt og pipar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir