Kalkúnabollur með rifnum osti, kotasælu og spergilkáli eru komnar á uppáhaldslistann hjá manninum mínum. Næringarríkar, stútfullar af próteini og einstaklega bragðgóðar!
| kalkúnahakk | |
| spergilkál | |
| brauðsneiðar (170 g) | |
| eggjahvítur | |
| rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn | |
| kotasæla | |
| salt | |
| pipar |
| brún sósa | |
| kartöflur | |
| ferskt salat |
Höfundur: Helga Magga