Þessi ostakrans er sniðug hugmynd fyrir jólaboðin en hér hef ég útbúið fallega og ljómandi góða snittupinna í jólabúning. Fjöldi og stærð pinna fer svo eftir fjölda gesta en kransinn má stækka og minnka að vild.
| • | ferskar rósmaríngreinar |
| • | mozzarella kúlur |
| • | hvítlauksostur frá MS |
| • | ólífur |
| • | litlir tómatar |
| • | parmaskinka |
| • | spægipylsa |
| • | grill- eða ostapinnar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir