Menu
Jógúrt- eplabrauð með tvennskonar kotasælumauki

Jógúrt- eplabrauð með tvennskonar kotasælumauki

Uppskriftin hentar í 1 stórt brauð eða 2 minni.

Innihald

1 skammtar
hafrar
hörfræ
heilhveiti
kanill
matarsódi
sjávarsalt
epli rifin
hreint jógúrt eða ab-mjólk
hindberjasulta án viðbætts sykurs
hlynsíróp

Skraut

graskersfræ
sólblómafræ

Kotasælumauk með fersku oregano og sólþurrkuðum tómötum

dós kotasæla (lítil dós)
saxað ferskt oregano eða fersk basilíka
sólþurrkaðir tómatar, saxaðir
sjávarsalt og svartur pipar
ólívuolía

Kotasælumauk með bönunum og hlynsírópi:

kotasæla (lítil dós)
lítill banani, saxaður
sjávarsalt á hnífsoddi

Brauð

  • Stillið ofninn á 175°.
  • Blandið þurrefnum saman. Hrærið öðum hráefnum saman og setjið út í. Hrærið.
  • Setjið í eitt stórt jólakökuform eða tvö minni, klædd bökunarpappír. Stráið graskers- og sólblómafræjum yfir.
  • Bakið neðarlega í a.m.k. klukkutíma. Látið brauðið síðan kólna aðeins í forminu áður en það er tekið upp úr.

Kotasælumauk með fersku oregano og sólþurrkuðum tómötum

  • Setjið allt í blandara eða matvinnsluvél og maukið.
  • Smakkið til með pipar og salti.
  • Setjið í skál og dreypið smá ólívuolíu yfir.

Kotasælumauk með bönunum og hlynsírópi

  • Hrærið öllum hráefnum saman.
  • Setjið í skál, sáldrið nokkrum bananasneiðum yfir og dreypið smá hlynsírópi ofan á, ef vill.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir