Menu
Jarðarberja og myntu boozt

Jarðarberja og myntu boozt

Ferskur og góður boozt fyrir tvo.

Innihald

1 skammtar
Fersk mynta
Frosin jarðarber
Hreinn appelsínusafi
Létt Óska jógúrt með vanillu
Hörfræ

Aðferð

  • Setjið allt í blandara og maukið.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir