Ef þig langar í aðeins sterkari pizzu en venjulega mælum við með þessari veislu! Sterk ítölsk ostablanda með ítölskum kryddjurtum, cayenne-pipar og chili gefur pizzunni kröftugt bragð sem bragðlaukarnir gleyma seint.
Uppskriftin dugar í þrjár pizzur.
| hveiti | |
| volgt vatn | |
| sykur | |
| salt | |
| þurrger, eða einn lítill poki | |
| ólífuolía |
| • | pizzasósa |
| • | sterk ítölsk ostablanda frá Gott í matinn |
| • | græn paprika |
| • | rauðlaukur |
| • | pepperóní |
| • | ferskt garðablóðberg (timjan) |
Höfundur: Gott í matinn