Einstaklega fljótlegur og einfaldur réttur sem getur bæði verið ferskur eftirréttur með sumargrillinu eða morgunmatur í sólinni. Hunangið og límónan gera einstakt bragð, ferskt og gott.
| Ísey skyr, hreint | |
| hunang | |
| vanilludropar | |
| • | börkur af hálfri límónu |
| safi úr límónu | |
| hafrakex | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| • | börkur af límónu |
| • | brómber, eða ber að eigin vali |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir