Þetta brauð er svakalega bragðgott, sérstaklega saðsamt og er líka einstaklega gott í magann. Það er mjög safaríkt, þétt í sér og heldur sér vel í rúmlega viku. Auðvelt er að breyta til og nota aðra þurrkaða ávexti en þá sem gefnir eru upp í uppskriftinni.
| haframjöl (glúteinlaust eða venjulegt) | |
| chiafræ | |
| byggmjöl | |
| sólblómafræ | |
| sesamfræ | |
| matarsódi | |
| salt | |
| þurrkaðar döðlur | |
| þurrkaðar apríkósur | |
| trönuber | |
| möndlur | |
| hreint Ísey skyr | |
| hunang | |
| síróp | |
| sterkt kaffi (t.d. nescafé) | |
| mjólk |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal