Hummus er eitt af þessum matarkyns hlutum sem kostar frekar mikið í búð en er mjög ódýrt að búa til sjálf/sjálfur. Og líka svo einfalt, fljótlegt og líka bara svo miklu miklu betra á bragðið.
| sítróna, safinn kreistur | |
| ólífuolía eða önnur olía | |
| hvítlauksrif (3-4 stk. eða eftir smekk) | |
| Steinselja (eftir smekk) | |
| Spínatblöð (ein góð lúka) | |
| Salt (eftir smekk, meira en minna) | |
| Chiliflögur (nokkrar) | |
| Kúmen (malað, meira en minna) | |
| kjúklingabaunir (sigtaðar en geymið vökvann) | |
| tahini (má sleppa) | |
| Örlítið vatn eftir þörfum |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal