Fullkomin kaka fyrir halloween gleðina.
Fyrir þessa köku dugar akkúrat að gera einfalda uppskrift af kremi. Fyrir þá sem viljið aðeins meira krem á kökuna er mælt með að gera eina og hálfa uppskrift.
| egg | |
| sykur | |
| hveiti | |
| dökkt kakó | |
| lyftiduft | |
| súrmjólk | |
| brætt smjör |
| smjör við stofuhita | |
| flórsykur | |
| vanilludropar | |
| mjólk eða rjómi (1-2 msk) |
| Oreo kexkökur, hakkaðar | |
| Kóngulær |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir