Menu
Hnetur með mysingi og kókos

Hnetur með mysingi og kókos

Konfekt með mysingi, öðruvísi og gott.

Innihald

1 skammtar
súkkulaði
hnetusmjör
mysingur
smjör
saxaðar hnetur (pekan, pistasíur og valhnetur)
flórsykur
kókósmjöl

Skref1

  •  Bræðið súkkulaði, hnetusmjör, smjör og mysing, blandið í flórsykri, hnetum og kókosmjöli.

Skref2

  • Kælið og lagið kúlur og veltið upp úr kókosmjöli.

Höfundur: Klúbbur matreiðslumeistara