Sæt og dásamlega góð má segja um þessa fallegu hjartalaga marengstertu. Það þarf ekki að setja allt á annan endann þegar kemur að því að gleðja þá sem maður elskar. Þessi marengsterta er snilld því hún er einföld og virkilega bragðgóð.
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir