Piparkökubakstur er ómissandi þáttur í undirbúningi jólanna enda fátt jólalegra en piparkökur og ísköld mjólk. Uppskriftin sem hér fylgir er að okkar mati hin eina sanna piparkökuuppskrift enda hefur hún fylgt þjóðinni í áraraðir.
| smjör | |
| púðursykur | |
| síróp | |
| engifer á hnífsoddi | |
| kanill | |
| negull | |
| natron | |
| egg | |
| hveiti (500-600 g) |
| eggjahvíta | |
| flórsykur |
Höfundur: Gott í matinn