Einfaldur og fljótlegur kjúklingaréttur sem er tilvalin kvöldmáltíð þegar lítill tími gefst til að elda t.d. á mexíkóskum miðvikudegi! Rétturinn er mildur, en fyrir þá sem vilja láta rífa aðeins í bragðlaukana er hægt að bæta fersku chilli eða meiri chillikryddi saman við hrísgrjónin og kjúklinginn. Gott er að bera réttinn fram með sýrðum rjóma.
| hrísgrjón | |
| chilli | |
| paprikukrydd | |
| cumin | |
| kjúklingakraftur | |
| eldaður kjúklingur, eða 3 bringur eldaðar og rifnar niður | |
| refried baunir í dós | |
| Mexíósk ostablanda frá Gott í matinn | |
| taco sósa | |
| rjómaostur með graslauk og lauk frá MS | |
| gular baunir | |
| salt | |
| svartur pipar | |
| • | nachos flögur með ostabragði |
| • | ferskur kóríander |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir