Menu
Heit Kókómjólk með hvítu súkkulaði

Heit Kókómjólk með hvítu súkkulaði

Kókómjólk með hvítu súkkulaði er sérstök hátíðarútgáfa af Kókómjólk í tilefni þess að 50 ár eru síðan hún kom fyrst á markað. Kókómjólkin er ekki aðeins góð ísköld heldur hentar hún frábærlega í heita og góða jóladrykki og upplagt að toppa hana með þeyttum rjóma og rifnu hvítu súkkulaði.

Innihald

1 skammtar
Kókómjólk með hvítu súkkulaði
rjómi frá Gott í matinn
hvítt súkkulaði, rifið

Aðferð

  • Hellið kókómjólkinni í pott og hitið rólega upp.
  • Hellið í glös eða bolla, toppið með smávegis þeyttum rjóma og rífið hvítt súkkulaði yfir.

Höfundur: Gott í matinn