Eru ekki allir að biðja um eitthvað fljótlegt og kósý í matinn þessa dagana? Þá er þessi pastaréttur gráupplagður. Verulega góður, auðveldur og fljótlegur. Dætur okkar eru líka hrifnar af honum sem fær hann til að falla í flokk góðs og matarmikils fjölskyldukvöldverðar!
| rauðlaukur, saxaður | |
| ólífuolía | |
| salami, sjá skýringu | |
| niðursoðnir tómatar | |
| kjúklingabaunir, mega vera niðursoðnar | |
| salt og svartur pipar | |
| sykur |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir