Menu
Heimagert rauðkál

Heimagert rauðkál

Innihald

6 skammtar

Rauðkál

lítil rauðkálshaus / ½ stór haus
hvítvíns eða rauðvínsedik
púðursykur
sykur
kanilstangir
anísstjörnur

Skref1

  • Rauðkálið er skorið í smáar ræmur.

Skref2

  • Allt er sett saman í pott á meðalháan hita þar til suðan er komin upp.
  • Hrært stöðugt í.

Skref3

  • Lækkið hitann og látið malla með lokið á í 30 – 40 mínútur þar til mestallur vökvinn er horfinn.

Höfundur: Ungkokkar, Klúbbur matreiðslumeistara